Rafhlaupahjólin

Rafhlaupahjólin eru mikið til umræðu þessa dagana. Ef þú ert í einhverjum vafa með reglurnar sem um þær gilda skaltu kíkja betur á þetta blogg!

Rafhlaupahjólum má ekki aka á akbrautum nema þegar akbrautir eru þveraðar. Þeim má aðeins aka á gangstéttum, göngustígum og hjólastígum. Þeim má ekki vera hægt að aka hraðar en 25 km/klst.

Meira af blogginu

Aðgangur að verkefnavef 17.is fylgir við kaup á námskeiðum til B réttinda.