Verkefnavefur 17.is

Verkefnavefur 17.is hefur slegið í gegn!

Allir nemendur 17.is hafa aðgang að verkefnavef 17.is án endurgjalds.

Allir aðrir nemendur hafa aðgang að verkefnavef 17.is gegn vægu gjaldi, kr. 1.590,-

NÝTT NÝTT NÝTT

Nú er búið að breyta uppsetningu almennu ökuprófanna.

17.is var fyrstur ökuskóla til að koma með ný æfingapróf sem eru uppsett á sama hátt og prófin hjá Frumherja.

Nýju prófin eru 50 spurninga og þarf að svara að minnsta kosti 46 spurningum rétt til að standast prófið. Svarað rétt/rangt.

Við tvískiptum æfingaprófunum í fyrri og seinni hluta þannig að meðan nemendur eru að æfa sig fá þeir 25 spurningar í hverri tilraun. Kerfið okkar skiptir svo út hluta spurninganna þegar próf er endurtekið.

Þá höfum við bætt við ítarefni í lok lotu 6 í ökuskóla 2. Um er að ræða undirbúningsefni fyrir prófið, bæði skriflega og verklega. Þetta ítarefni er einnig að finna á verkefnavef 17.is.

Screenshot 2024-05-22 at 22.10.32

Dæmi um rétt / rangt spurningu eins og er í almennu ökuprófunum í dag.

Meira af blogginu

Aðgangur að verkefnavef 17.is fylgir við kaup á námskeiðum til B réttinda.