E
Eftirvagnaréttindi - BE

Þetta námskeið er fyrir þau sem taka eftirvagnaréttindin (BE).

Best er að klára að fara í gegnum allt efni námskeiðsins áður en farið er í fyrsta ökutímann (BE).

Aðgangur að verkefnavef 17.is fylgir við kaup á námskeiðum til B réttinda.