1
Ökuskóli 1

Ökuskóli 1 er tekinn samhliða fyrstu ökutímunum. Nemendur sem ætla að verða sér út um AM réttindi (15 ára / létt bifhjól) taka ökuskóla 1. Netökuskóli 17.is er fullkomlega samhæfður við allar gerðir snjalltækja, spjaldtölva og annarra tölva og hægt er að hlusta á allt námsefnið. Rafbók fylgir!