A
Bifhjólanámskeið

Ökunemi þarf að ljúka bóklegu bifhjólanámskeiði ásamt verklegu bifhjólanámi til að fá heimild til próftöku.

Nemendur sem ætla að verða sér út um A2 eða A réttindi taka bóklega bifhjólanámskeiðið.

Námskeiðið opnast um leið og greiðsla hefur borist.