Ökunemi þarf að ljúka ökuskóla 2 áður en ökuskóli 3 er tekinn og áður en skriflega bílprófið er tekið.
Netökuskóli 17.is er fullkomlega samhæfður við allar gerðir snjalltækja, spjaldtölva og annarra tölva og hægt er að hlusta á allt námsefnið. Þú stundar námið þegar og þar sem þér hentar!