Nú er myndbandið Mótorhjól aðgengilegt á YouTube. 17.is gerði þetta myndband í samstarfi við S.Stefánsson & Co fyrir all nokkrum árum. Margt gott í þessu myndbandi þótt ýmislegt hafi breyst, t.d. framkvæmd prófæfinga í plani.
Þann 15. mars, 2023 hætti 17.is að senda út límmiða til að líma í ökunámsbækur fyrir ökuskóla 1 og ökuskóla 2.
Umsókn um leyfi til æfingaaksturs með leiðbeinanda er einnig rafræn!
Verkefnavefur 17.is hefur slegið í gegn!
Rafhlaupahjólin eru mikið til umræðu þessa dagana. Ef þú ert í einhverjum vafa með reglurnar sem um þær gilda skaltu kíkja betur á þetta blogg!
Nemendafélag Versló gerði skemmtilegt innslag í samstarfi við 17.is.
Reiðhjól eru notuð allt árið
Nú stefnir í vetrarfærð um land allt svo rétt er að minna sig á nokkur einföld grundvallaratriði sem sjá má í þessu myndbandi.
Ökuljós, tökum stöðuna
Grímuskylda í ökukennslu - aftur!
Innskráning