Verkefnavefur 17.is

Verkefnavefur 17.is hefur slegið í gegn!

Allir nemendur 17.is hafa aðgang að verkefnavef 17.is.

Um er að ræða tvískiptan vef, annars vegar A hluti og hins vegar B hluti. Nemandi fær 15 spurningar í hvorum hluta en þegar hann endurtekur verkefnið fær hann að hluta til nýjar spurningar. Með þessu fyrirkomulegi er hægt að einbeita sér að hvorum hluta prófsins fyrir sig.

Þá höfum við bætt við ítarefni í lok lotu 6 í ökuskóla 2. Um er að ræða undirbúningsefni fyrir prófið, bæði skriflega og verklega.

Screenshot 2021-09-04 at 12.57.12.png

Munið að þegar prófin eru tekin, hvort sem er hér á 17.is eða hjá Frumherja er alltaf að minnsta kosti eitt rétt svar við hverri spurningu, stundum eru tvö rétt og stundum öll þrjú svörin rétt.

Meira af blogginu